31.1.2009 | 13:01
Ţórunn Björnsdóttir í Hćkingsdal
Lífshlaup langalangömmu minnar Ţórunnar Björnsdóttur í Hćkingsdal í Kjós hefur veriđ mér umhugsunarefni. Ekki síst ţegar ég sit á pallinum í sumarbústađnum okkar í Kjósinni og horfi í átt ađ Hćkingsdal, ţar sem hún bjó meirihluta ćfi sinnar.
Ţórunn Björnsdóttir var fćdd 26 júlí 1821 ađ Hestţingum í Borgarfirđi. Foreldrar hennar voru Björn Ţorleifsson f. 1784 bóndi ađ Eyri í Flókadal og Guđrún Sigurđardóttir f. 1799 ađ Varmalćk, Borgarfirđi. Ţórunn giftist ung Ólafi Guđmundssyni f. 1819 bónda ađ Hćkingsdal í Kjós og átti međ honum ţrjú börn. Dćtur ţeirra Guđrún f. 1847 og Guđrún f. 1849 létust báđar á fyrsta ári. Sonur ţeirra er upp komst var Björn Ólafsson f. 1848 síđar bóndi ađ Skálabrekku í Ţingvallasveit.
Eftir ţriggja ára hjónaband lést Ólafur og Ţórunn fékk sér ráđsmann. Ţađ var Hjörtur Ţorsteinsson f. 1818 frá Efra Apavatni í Grímsnesi. Ţórunn giftist síđar Hirti og saman áttu ţau fjögur börn, en ţau voru: Ólöf Sigríđur f. 1851 en hún lést ađeins tvítug ađ aldri. Guđrún f. 1854 en hún bjó lengst af ađ Reykjavíkurvegi 19 í Hafnarfirđi ásamt Ólafi manni sínu. Ţorsteinn f. 1855 látinn sama ár og Margrét f. 1856 d. 1909. Eftir sex ára hjónaband lést Hjörtur mađur hennar og stóđ hún ţá uppi ekkja í annađ sinn, ţá ţrjátíu og fimm ára gömul međ fjögur börn, ţađ yngsta á fyrsta ári.
Ţá er ţađ, ađ mágur hennar Hans Ţorsteinsson f. 1815, bróđir Hjartar frá Efra Apavatni kemur til hennar sem ráđsmađur. Fór svo ađ hún giftist Hans og átti međ honum ţrjú börn. Ţau voru Guđný Katrín f.1859 en hún lést ung. Hjörtur f. 1863 og Friđrik f. 1866 langafi minn. Áriđ 1869 er yngsta barn hennar Friđrik var ţriggja ára lést Hans mađur hennar. Ţegar hér er komiđ sögu hefur henni fundist nóg komiđ af búskap og seldi hún Hćkingsdal og flutti ađ Kaldárseli viđ Hafnarfjörđ međ yngstu drengina.
Ţórunn lést í Kaldárseli 20 febrúar 1883, sextíu og tveggja ára gömul. Til er mannlýsing af Ţórunni í bókinni Kjósarmenn og henni er lýst sem óvenjulega kjarkmikilli konu og var hún mjög ásjáleg og öllum ógleymanleg sem henni kynntust. Ţegar ég sit á pallinum í bústađnum okkar í Kjósinni og horfi í átt til Hćkingsdals, hugsa ég um lífshlaup Ţórunnar langalangömmu minnar. Hćkingsdalur er kostajörđ međ Laxá viđ túnfótinn og mikiđ beitarland. Ţar getur samt veriđ snjóţungt á vetrum og á dögum Ţórunnar veriđ einangrađur í mesta fannferginu. Ég dáist ađ vilja hennar til ađ koma börnum sínum til manns og halda áfram búskap ţar til hún hafđi misst ţrjá eiginmenn sína og hlaut ađ yfirgefa Hćkingsdalinn sinn. Blessuđ sé minning Ţórunnar Björnsdóttur langalangömmu minnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Skemmtilegt ađ lesa ţetta, Gulla. Friđrik langafi hefur sem sagt átt sín ćskuspor í Kaldárseli nálćgt Helgafelli ţar sem ég lék mér stundum međ vinum mínum í skátunum. Viđ Dagný og dćturnar klifum Helgafell í maí í fyrra og stikluđum ţá yfir Kaldána ţar sem langafi okkar lék sér forđum. Mig minnir ađ Marta Ruth hafi veriđ í sumardvöl í Kaldárseli.
Sverrir (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 20:34
Já Sverrir minn. Hann kom ţriggja ára í Kaldársel og var sautján ára ţegar móđir hans lést. Ţar hefur hann átt sín uppvaxtar ár viđ rćtur Helgafells.
Guđlaug H. Konráđsdóttir, 1.2.2009 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.