Enn syngur vornóttin..

 Vornótt í Reykjavík

Ţađ er óvenjulegt ađ fá svona veđurblíđu í maímánuđi á seinni árum  Ég verđ sentimental og hugsa um ljóđ Tómasar Guđmundssonar um vornóttina:

 ,Enn syngur vornóttin vögguljóđ sín.

Veröldin ilmar, glitrar og skín.

Kvöldsett er löngu í kyrrum skóg.

Öldurnar sungu sig sjálfar í dá.

Síđustu ómarnir ströndinni frá

hurfu í rökkurró.

Mannstu ţađ ást, mín, hve andvakan var

yndisleg forđum ? Hamingjan bar

ljóđ okkar vorlangt á vćngjum sér.

Brosmilt og ţaggandi lágnćttiđ leiđ.

Ljósiđ, sem dagsins á tindunum beiđ,

fann ţig í fangi mér.

Vaki ég enn međan vornóttin skín.

Veit mig ţó bundinn annari sýn.

Stundir, sem hníga í haustsins slóđ,

láta viđ eyrum mér andvöku hljótt.

Öđrum en ţér flytur voriđ í nótt

ilm sinn og ástarljóđ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband