9.7.2009 | 16:46
Ćttfrćđi - framćtt Bjarna Jónssonar í Ţorkelsgerđi
Set hér inn ćttrakningu föđur míns frá Sverri Noregskonungi til okkar, ţar sem fćrslan fer sjálfrafa inn á Fésbókina mína og ţađan í ćttarhópinn.
Ćtt rakin frá Sverri Sigurđarsyni, Noregskonungi til Bjarna Jónssonar föđurafa okkar:
Sverrir konungur Sigurđarson varđ frćgastur fyrir ţá sérstöđu međal Noregskonunga, ađ ná völdum sem hann hafđi sannarlega erfđ til, međ ađstođ jarđnćđislausra og kúgađra bćnda (Birkibeina) sem hann virkjađi og stjórnađi til sigurs síns og ţeirra (1177-1184)
Sverrir konungur var sonur Sigurđar ,,munns,, Haraldssonar, Noregskonungs og Gunnhildar Sigurđardóttur. Afi Sverris var Haraldur ,,gilli,, Noregskonungur, Magnússonar ,,berfćtts,, Ólafssonar Noregskonungs. Ţess má geta ađ Ţóra dóttir Magnúsar ,,berfćtta,, var Ţóra, sem giftist Lofti presti í Odda, Sćmundssonar fróđa. Komu ţau til Íslands 1135 međ Jón son sinn 11.ára síđar gođorđsmanns í Odda. Höfđu ţau ţá búiđ í um 12 ár ađ Konungshellu í Noregi. En hér er ćttartalan:
1. Sverrir Sigurđarson Noregskonungur, f. um 1157-4.3.1202
m. Ástríđur Hróarsdóttir, ( Astrid Roesdatter) hjákona .
2. Hákon Sverrisson Noregskonungur f. um 1178-
m. Inga frá Vartegi
3. Hákon Hákonarson (hinn gamli) Noregskonungur f.um 1204-14.12.1263
m. Kanga hin unga (hjákona)
4. Cecilía Hákonardóttir, síđar drottning Manar og Suđureyjar (um 1248)
m. Herra Gregoríus (Gregorius Andresson) riddari, lenndur mađur f. um 1200-
5. Sigríđur Gregoríusdóttir Kanslara og barónsfrú í Noregi f. 1240
m. Herra Gauti Erlingsson Kanslari Noregs 1276, Baron til Tolga
6. Hákon Gautason hirđmađur á Refi í Noregi (um 1260-1304)
m. Hólmfríđur Erlingsdóttir, húsfrú sama stađ
7. Margrét Hákonardóttir, prófastfrú í Björgvin í Noregi, f. 1285
m. Ţorsteinn (míta) Hallgrímsson, prófastur viđ Postulakirkjuna í Björgvin
8. Önundur Ţorsteinsson, ađ öđru leiti óţekktur f. 1315
9. Hólmfríđur Önundardóttir. húsfreyja á Dal í Rennisey, gift 2.6.1366
m. Ingimundur Óţyrmisson, bóndi í Dal á Rennisey á Rogalandi
10. Guđríđur Ingimundardóttir, hirđstjórafrú á Strönd í Selvogi, fćdd í Noregi 1374 -1436
m. Vigfús Ivarsson (Hólm) hirđstjóri 1390-1413. f. 1350-1420
11. Margrét Vigfúsdóttir, húsfreyja á Möđruvöllum, f.1406. d. 1486
m. Ţorvarđur Loftsson ,,ríki,, höfđingi, stórbóndi á Möđruvöllum f.1410-1446
12. Guđríđur Ţorvarđardóttir, sýslumannsfrú í Teigi, Fljótshlíđ og Strönd f.1440
m. Erlendur Erlendsson, Sýslumađur í Rangárţingi f. um 1430-1495
13. Ţorvarđur Erlendsson, lögmađur á Strönd í Selvogi f.1446-1513
m. Margrét Jónsdóttir, systir Stefáns biskups, lögmannsfrú á Strönd f.1465
14. Erlendur Ţorvarđsson, lögmađur á Strönd, f. 1490-1576
m. Ţórunn Sturludóttir, frá Stađarfelli í Dölum, gift 1525
15. Guđbjörg Erlendsdóttir, sýslumannsfrú f.1530
m. Jón Marteinsson biskups, sýslumađur í Vađlaţingi, Rangárţ. d.1604
16. Sólveig Jónsdóttir, sýslumannsfrú ađ Nesi viđ Seltjörn f. nál. 1560
m. Hákon Björnsson, sýslumađur ađ Nesi viđ Seltjörn, f. 1560-14.4.1643
17. Ţórunn Hákonardóttir, húsfreyja ađ Skógum undir Eyjafjöllum f. 1580
m. Kort Ţormóđsson, klausturhaldari ađ Skógum undir Eyjafjöllum f.um 1580
18. Katrín Kortsdóttir, prestfrú í Arnarbćli í Ölfusi f. nál .1620 gift 1644.d.1675
m. Jón Dađason, prestur í Arnarbćli í Ölfusi f.1606-3.1.1676
19. Ingveldur Jónsdóttir, húsfreyja á Háeyri Eyrarbakka og víđar. f.um 1648
m. Bergur Benediktsson, lögréttumađur í Árnesţingi, bjó á Háeyri. f.1642
20. Ţorlákur Bergsson, hreppstjóri á Stóra Hrauni, Eyrarbakka f.1670 -1707
m. Guđný Ţórđardóttir, húsfreyja ađ Stóra Hrauni, Eyrarbakka f. 1676-1734
21. Bjarni Ţorláksson, óđalsbóndi ađ Öndverđarnesi, Grímsnesi f. um 1703
m. Ólöf Arngrímsdóttir, prests í Fljótshlíđarţingum, húsfreyja í Öndverđarnesi f. 1703
22. Arngrímur Bjarnason, bóndi í Bakkarholti Ölfusi um 1739 d. 29.1.1799
Guđrún Jónsdóttir, húsfreyja í Bakkarholti f. 1749
23. Ingibjörg Arngrímsdóttir, húsfreyja ađ Nýabć og Króki Ölfusi f.1792-1863
m. Jón Jónsson, bóndi ađ Króki og Ţorgrímsstöđum Ölfusi f. 1792-1863
24. Jón Jónsson, bóndi ađ Króki og Ţorgrímsstöđum, Ölfusi f.1832-1882
m. Valgerđur Gamalíelsdóttir, húsfreyja í Króki og Ţorgrímsstöđum f. 1837-1881
25. Bjarni Jónsson, bóndi í Ţorkelsgerđi í Selvogi f. 22.8.1877 d.22.4.1935
m. Ţórunn Friđriksdóttir, ljósmóđir og húsfreyja í Ţorkelsgerđi f.6.10.1899 d.25.3.197526.
26. Konráđ Bjarnason, frćđimađur f. 25.7.1915 -d. 21.8.2000
m. Guđrún Ingibjörg Auđunsdóttir, húsmóđir f. 2.6.1918 d.1.5.1987
27. Guđlaug Helga Konráđsdóttir f. 20.02.1952
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Athugasemdir
Flott hjá ţér ađ setja inn ćttartölurnar. Besta kveđja,Vala
Vala (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.