Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

konungakyn

Sæl og blessuð Guðlaug, það var gaman að rekast á ættfræði Gullu ömmu þinnar ví að í gegnum þetta þá rek ég núna ættir mínar til norskra konunga. Ég og þú erum 6 ættliðir frá hjónunum Þorsteini Eyjólfssyni og Karítas Jónsdóttir Scheving en það er Hannes Lauritzson Scheving sem var lykillinn fyrir mig þvi er ég sló nafni hans inn í leitarforrit þá birtist framættin hennar ömmu þinnar í leitarniðurstöðum. Gaman að þessu og takk fyrir það. Kær Kveðja, Helga Óskarsdóttir

Helga G. Óskarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 10. apr. 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband